Áfengis- og vímuvarnanefnd

7035. fundur 02. mars 2006
60. Fundur
02.03.2006 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Atli Þór Ragnarsson
Tryggvi Þór Gunnarsson
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Starfsáætlun áfengis- og vímuvarnanefndar
2005090053
Lögð fram drög að starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2006.
Áfengis- og vímuvarnanefnd samþykkir starfsáætlunina.Ekki fleira gert.
Fundi slitið.