Áfengis- og vímuvarnanefnd

6587. fundur 03. nóvember 2005
58. fundur
03.11.2005 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Soffía Gísladóttir
Atli Þór Ragnarsson
Tryggvi Gunnarsson
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Framhaldsskólarannsókn R&G
2005040129
Kynning á niðurstöðum rannsóknar meðal framhaldsskólanema á Akureyri borið saman við landið í heild.
Lagt fram til kynningar.


2 Lindin - áfengisveitingaleyfi 2005
2005090094
Með bréfi dags. 30. september 2005 sækir Róbert Már Kristinsson, kt. 031074-4449, f.h. Natten ehf., kt. 530199-2319 um leyfi til áfengisveitinga í Lindinni við Leiruveg á Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum lögboðnum skilyrðum.


3 Fiðlarinn - áfengisveitingaleyfi 2005
2005100035
Með umsókn dags. 14. október 2005 sækir Sigurður K. Jóhannsson, kt. 050775-3649, f.h. Tis ehf., kt. 620905-1270 um áfengisveitingaleyfi fyrir veitingahúsið Fiðlarann, Skipagötu 14, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum lögboðnum skilyrðum.


4 Ölgerðin Egill Skallagrímsson - fjáröflun til vímuvarna
2005050080
Kynning á fundi með nemendum grunnskólanna.
Lagt fram til kynningar.


5 Nýr fíkniefnaleitarhundur
2005110001
Kynning á fundi með formönnum foreldrafélaga grunn- og framhaldsskólanna vegna stuðnings við kaup á fíkniefnaleitarhundi til Akureyrar.
Lagt fram til kynningar.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.