Áfengis- og vímuvarnanefnd

6386. fundur 15. september 2005
57. Fundur
15.09.2005 kl. 11:00 - 12:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Atli Þór Ragnarsson
Þorgerður Þorgilsdóttir
Íris Dröfn Jónsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Forvarnastefna fyrir Akureyri
2003100007
Fyrir fundinum lá forvarnastefna Akureyrarbæjar í áfengis- og vímuvörnum.
Áfengis- og vímuvarnanefnd samþykkir forvarnastefnu Akureyrarbæjar í áfengis- og vímuvörnum fyrir sitt leyti og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.Fundi slitið.