Áfengis- og vímuvarnanefnd

5651. fundur 13. janúar 2005
52. fundur
13.01.2005 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Hildur Arnardóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Auglýsingar á vegum áfengis- og vímuvarnanefndar
2004080037
Tillögur ræddar vegna kaupa á lyklakippum með áletruninni - hefur þú talað við barnið þitt í dag? -
til þess að vekja foreldra til umhugsunar um gildi þess að ræða við börn sín.
Nefndin samþykkir að kaupa 1000 stk. og fela starfsmanni að vinna áfram að verkefninu.
Gátlisti vegna fjölskyldumats var notaður við ákvarðanatöku.2 Starfsáætlun áfengis- og vímuvarnanefndar 2005
2004060015
Ábendingar vegna starfsáætlunar nefndarinnar.
Nefndin felur starfsmanni að vinna áfram að gerð starfsáætlunar.


3 Stefnumótun í áfengis- og vímuvörnum
2003040039
Tillögur að breytingu á forvarnastefnu Akureyrarbæjar i áfengis- og vímuvörnum.
Lagt fram til kynningar.


4 Þjónustustefna félagssviðs
Kynning á þjónustustefnu á félagssviði sem verið er að vinna að.
Lagt fram til kynningar.Ekki fleira gert.
Fundi slitið.