Áfengis- og vímuvarnanefnd

6172. fundur 02. júní 2005

Akureyrarbær

Áfengis- og vímuvarnanefnd - Fundargerð
55. fundur
02.06.2005 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir
Jóna Jónsdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Hildur Arnardóttir
Íris Dröfn Jónsdóttir
Bryndís ArnarsdRóttir


1 Ölgerðin Egill Skallagrímsson - fjáröflun til vímuvarna
2005050080
Erindi dags. 20 maí 2005 frá svæðis- og sölustjóra Ölgerðarinnar á Akureyri þar sem óskað er eftir samstarfi Akureyrarbæjar vegna vímuvarna á Akureyri.
Nefndin felur starfsmanni að vinna áfram að málinu.


2 Vímuvarnir barna og unglinga á Akureyri
2005050070
Umræður um stöðu vímuefnamála á Akureyri.
Áfengis og vímuvarnanefnd leggur áherslu á að leitað verði allra leiða til að koma í veg fyrir sama ástand og skapaðist um verslunarmannhelgina síðast liðið sumar. Nefndin hvetur skipuleggjendur fjölskylduhátíðarinnar "einnar með öllu" að leggja áherslu á að dagskrá hátíðarinnar höfði til barna. Nefndin fagnar enn fremur fjölgun lögreglumanna á Akureyri og væntir þess að það skili sér í enn öflugri löggæslustörfum í fíkniefnamálum.


3 Auglýsingar
2004080037
Auglýsingar á strætó.
Nefndin felur starfsmanni að vinna áfram að málinu.Ekki fleira gert.
Fundi slitið.