Áfengis- og vímuvarnanefnd

5518. fundur 18. nóvember 2004
51.fundur
18.11.2004 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Hildur Arnardóttir
Jóna Jónsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Café Karólína - áfengisveitingaleyfi
2004100091
Með bréfi dags. 29. október 2004 sækir Einar Geirsson, kt. 080472-5879, f.h. Eskófer ehf.,
kt. 451004-2710 um leyfi til áfengisveitinga á veitingahúsinu Café Karólínu,
Kaupvangsstræti 23, Akureyri.
Bæjarlögmaður óskar umsagnar áfengis- og vímuvarnanefndar um ofangreint erindi.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


2 Abaco ehf. - áfengisveitingaleyfi
2004110022
Með bréfi dags. 4. nóvember 2004 sækir Ármann Sverrisson, kt. 251056-4049, f.h. Abaco ehf.
um leyfi til áfengisveitinga fyrir dekurstaðinn Abaco, Hrísalundi 1a, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


3 Stefnumótun í áfengis- og vímuvörnum
2003040039
Vinna við gerð forvarnastefnu Akureyrarbæjar í áfengis- og vímuvörnum.
Starfsmanni falið að vinna lokadrög að stefnunni og senda til nefnda bæjarins til umsagnar.Ekki fleira gert.
Fundi slitið.