Áfengis- og vímuvarnanefnd

5479. fundur 04. nóvember 2004
50. fundur
04.11.2004 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Hildur Arnardóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Stefnumótun í áfengis- og vímuvörnum
2003040039
Vinna við gerð forvarnastefnu Akureyrarbæjar í áfengis- og vímuvörnum.2 Nefndarlaun - 2004
2004050095
Reglur um nefndargreiðslur hjá Akureyrabæ.
Lagt fram til kynningar.Ekki fleira gert.
Fundi slitið.