Áfengis- og vímuvarnanefnd

5446. fundur 13. október 2004
49. fundur
13.10.2004 kl. 15:00 - 18:00
Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Hildur Arnardóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Vinnufundur
Miðvikudaginn 13. október 2004 komu nefndarmenn saman til vinnufundar. Farið var yfir þá áherslupunkta sem nefndin áætlar að vinna út frá vegna gerðar forvarnastefnu. Lagt fram uppkast að dreifiriti sem starfsmaður nefndarinnar hefur unnið að og fleira.
Fundi slitið.