Áfengis- og vímuvarnanefnd

5066. fundur 08. júní 2004
46. fundur
08.06.2004 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Gerður Jónsdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Hildur Arnardóttir
Silja Dögg Baldursdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir ritaði fundargerð


1 Starfsáætlanir fastanefnda fyrir árið 2005
2004060015
Kynnt var form á vinnu við starfsáætlanir sem þegar er hafin og unnin út frá stefnukorti bæjarstjórnar.
Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna áfram að gerð starfsáætlunar.


2 Forvarnastefna fyrir Akureyri
2003100007
Drög að forvarnastefnu.
Lagt fram til kynningar.


3 Lífsleiknikennsla í grunnskólum Akureyrar
2004060032
Staða lífsleiknikennslu í grunnskólum Akureyrar.
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.