Áfengis- og vímuvarnanefnd

4103. fundur 12. júní 2003

35. fundur
12.06.2003 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Heiða Hauksdóttir, formaður
Jóna Jónsdóttir
Arnljótur Bjarki Bergsson
Silja Dögg Baldursdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
1 Setrið - áfengisveitingaleyfi
2003050118
Með bréfi dags. 28. maí 2003 sækir Örn Ólafsson, kt. 030369-3439, um áfengisveitingaleyfi fyrir næturklúbbinn Setrið, Sunnuhlíð 12, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


2 Internetcafé - áfengisveitingaleyfi
2003050090
Með bréfi dags. 10. maí 2003 sækir Marinó Sveinsson, kt. 110971-5759, f.h. Sportferða ehf.,
kt. 590594-2299, um leyfi til áfengisveitinga á Internetcafé að Hafnarstræti 94, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að uppfylltum öðrum lögboðnum skilyrðum.


3 Litla Kaffistofan ehf. - áfengisveitingaleyfi
2003060034
Með bréfi dags. 5. júní 2003 sækir Sigurveig Árnadóttir, kt. 051065-3799, f.h. Litlu Kaffistofunnar ehf., kt. 430603-2130, um leyfi til áfengisveitinga á Litlu Kaffistofunni ehf., Tryggvabraut 14, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins að öðrum uppfylltum lögboðnum skilyrðum.


4 SAMAN hópurinn - styrkbeiðni
2003050055
Umsókn SAMAN-hópsins um styrk til að standa að ýmsum verkefnum svo sem eins og "útivistarseglinum", "18 ára ábyrgð" og fleira.
Nefndin samþykkir að veita SAMAN-hópnum styrk að upphæð kr. 50.000,


5 Áfengis- og vímuvarnanefnd - framtíðarsýn
2003040039
Nefndin ræddi áfram framtíðarsýn nefndarinnar og hugsanlegar breytingar sem hún vill gera.
Ákveðið að halda áfram með umræðuna á næsta fundi.


6 Fjárhagsáætlun 2004 - Félagssvið
2003060053
Framkvæmda- og fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir næsta ár lögð fram til kynningar.

Fundi slitið.