Áfengis- og vímuvarnanefnd

3593. fundur 11. desember 2002

30. fundur
11.12.2002 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Heiða Hauksdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Arnljótur Bjarki Bergsson
Silja Dögg Baldursdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Bryndís Arnarsdóttir fundarritari
1 Vimuefnaneysla ungs fólks á Akureyri
2000090063
Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.- 10. bekk grunnskóla á Akureyri árin 1997-2002.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið.