Áfengis- og vímuvarnanefnd

3393. fundur 09. október 2002

28. fundur
09.10.2002 kl. 15:00 - 17:00
Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn: Starfsmenn:
Heiða Hauksdóttir formaður
Jóna Jónsdóttir
Þorgerður Þorgilsdóttir
Atli Þór Ragnarsson
Bryndís Arnarsdóttir, fundarritari
1 Útivistartími barna og unglinga
Breytingar á lögum varðandi útivistartíma barna og ungmenna.
Lagt fram til kynningar.


2 Fjölskyldustefna Akureyrar
2002080012
Fjölskyldustefna Akureyrar.
Lagt fram til kynningar.


3 Loft 2002
Ráðstefna um tóbaksvarnir á Íslandi.
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.