Áfengis- og vímuvarnanefnd

2900. fundur 12. nóvember 2001
Áfengis- og vímuvarnanefnd - Fundargerð
17. fundur
12.11.2001 kl. 17:15 - 18:15
Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þorgerður Þorgilsdóttir, formaður
Jón Viðar Guðlaugsson, fundarritari
Jóhann Sigurjónsson
Helga Rósantsdóttir
Guðmundur Jóhannsson
Bryndís Arnarsdóttir


1 Hættu áður en þú byrjar
2001100112
Forvarnafulltrúi Bryndís Arnarsdóttir flutti skýrslu um ferð sína til Västerås og sagði frá forvarnastarfi sem hún er að vinna að í grunnskólum í bænum o.fl.


2 Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar
2000080041
Forvarnafulltrúi lagði fram til athugunar og umsagnar "drög að fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar".


3 Önnur mál
Áhersluatriði komandi vetrar rædd.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.