Áfengis- og vímuvarnanefnd

2467. fundur 28. ágúst 2001
Áfengis- og vímuvarnanefnd - Fundargerð
14. fundur
28.08.2001 kl. 17:15 - 19:50
Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26


Nefndarmenn : Starfsmenn :
Þorgerður Þorgilsdóttir, formaður
Jón Viðar Guðlaugsson, fundarritari
Jóhann Sigurjónsson
Helga Rósantsdóttir
Guðmundur Jóhannsson
Bryndís Arnarsdóttir


1 Foreldravaktin
Formaður sagði frá kynnum sínum, á vettvangi, af störfum "foreldravaktarinnar" um verslunarmannahelgina.2 Störf forvarnafulltrúa í framtíðinni
2001020135
Forvarnafulltrúi Bryndís Arnarsdóttir skýrði frá því sem í undirbúningi er í þeim efnum og ýmsum hugmyndum, sem eru ýmist að fara af stað eða í undirbúningi.3 Ég er húsið mitt
2001080076
Erindi dags. 4. júlí 2001 frá Birni Þórissyni forvarnafulltrúa þar sem hann óskar eftir stuðningi Akureyrarbæjar vegna verkefnisins "Ég er húsið mitt" en í ár er ætlunin að dreifa bókunum til allra barna á aldrinum 4-11 ára í sveitarfélaginu.
Nefndin telur sér ekki fært að verða við erindinu (sjá 4. lið síðustu fundargerðar).


4 Friðrik V - umsókn um leyfi til áfengisveitinga
2001070076
Erindi dags. 20. júlí 2001 frá Friðriki V. Karlssyni, kt. 250770-5459, þar sem hann f.h. Fredda kokks ehf., kt. 610601-2430, sækir um leyfi til áfengisveitinga fyrir veitingastaðinn Friðrik V, Strandgötu 7, Akureyri.
Nefndin leggst ekki gegn veitingu leyfisins.


5 Önnur mál
Umræður um námskeiðshald, framtíðarstarf o.fl.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.