Áfengis- og vímuvarnanefnd

1782. fundur 04. september 2000

Áfengis- og vímuvarnanefnd 4. september 2000.


3. fundur.

Ár 2000, mánudaginn 4. september kl. 16.15 kom áfengis- og vímuvarnanefnd saman til fundar. Fundurinn var haldinn að Glerárgötu 26.

Þetta gerðist:

1. Karl Guðmundsson sviðsstjóri félagssviðs mætti á fundinn og kynnti drög að samstarfs-samningi vegna "forvarnarfulltrúa", að beiðni nefndarinnar. Drögin rædd og samþykkt. Nefndin fól formanni og Karli Guðmundssyni að kynna drögin fyrir hugsanlegum samstarfsaðilum og formanni og Jóhanni Sigurjónssyni falið að sitja fund með samstarfsaðilum.

2. Rætt um fundatíma, en engin ákvörðun tekin.


Fleira ekki.
Fundi slitið kl. 17.40.

Þorgerður Þorgilsdóttir
Jóhann Sigurjónsson
Guðmundur Jóhannsson
Jón Viðar Guðlaugsson
- fundarritari -