Samţykkt fyrir félagsmálaráđ Akureyrar

Um verkefni félagsmálaráđs

1. gr.

Félagsmálaráđ fer međ stjórn félagsmála í umbođi bćjarstjórnar Akureyrar eftir ţví sem nánar segir í samţykkt ţessari sem gerđ er í samrćmi viđ Samţykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bćjarstjórnar.

2. gr.

Félagsmálaráđ gerir tillögur til bćjarstjórnar um stefnumörkun á sviđi félagsmála Akureyrarbćjar. Ráđiđ fylgist međ ţví ađ deildir og stofnanir á ţess vegum vinni ađ settum markmiđum, veiti góđa ţjónustu og ađ starfsemin sé skilvirk og hagkvćm.

Hlutverk félagsţjónustu Akureyrarbćjar er ađ tryggja fjárhagslegt og félags­legt öryggi og stuđla ađ velferđ íbúa Akureyrarbćjar. Félagsmálaráđ leitast viđ ađ félagsleg ţjónusta verđi í samrćmi viđ ţarfir íbúa og ađ ţeir hafi upplýsingar um ţá félagslegu ţjónustu sem í bođi er. Félagsmálaráđ vinnur međ öđrum opinberum ađilum svo og félögum, félagasamtökum og einstaklingum ađ ţví ađ bćta félagslegar ađstćđur og umhverfi í sveitarfélaginu.

 

3. gr.

Helstu verkefni félagsmálaráđs eru:

a         félagsleg ráđgjöf og fjárhagsađstođ viđ einstaklinga og fjölskyldur.

b        félagsleg heimaţjónusta.

c         málefni barna og unglinga.

d        ţjónusta viđ börn og unglinga, fatlađa og aldrađa.

e         félagslegt leiguhúsnćđi.

f          húsaleigubćtur

 

Ađ auki fer félagsmálaráđ međ eftirfarandi verkefni sem Akureyrarbćr hefur gert ţjónustusamninga um viđ félags- og trygginga­mála­ráđuneytiđ og heilbrigđis- ráđuneytiđ eđa undirstofnanir ţeirra.

a)      málefni fatlađra á Eyjafjarđarsvćđinu,

b)      starfsemi Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

c)      starfsemi Öldrunarheimila Akureyrarbćjar.

 

Félagsmálaráđ fer međ stjórn ofangreindra málaflokka/verkefna í umbođi bćjar­stjórnar í samrćmi viđ samninga viđ ríkisvaldiđ.

4. gr.

Félagsmálaráđ hefur eftirlit međ framkvćmd eftirfarandi laga og reglugerđa byggđra á ţeim, eins og ţau eru á hverjum tíma og ađ ţví marki sem lögin setja skyldur á herđar sveitarfélaga:

a)      barnalög nr. 76/2003,

b)      barnaverndarlög nr. 80/2002. Barnaverndarnefnd Eyjafjarđar hafa veriđ falin verkefni barnaverndarnefnar en félagsmálaráđ hefur međ höndum fjárhagslega ábyrgđ á ráđgjöf og öđrum úrrćđum tengdum lögunum,

c)      lög um félagsţjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 ađ ţví marki sem einstök verkefni hafa ekki veriđ falin öđrum nefndum,

d)      lög nr. 59/1992 um málefni fatlađra og til viđbótar ýmsar lagaskyldur samkvćmt ţjónustusamningi viđ félagsmálaráđuneytiđ,

e)      lög nr. 125/1999 um málefni aldrađra og lög um heilbrigđisţjónustu nr. 97/1990 og til viđbótar ýmsar lagaskyldur samkvćmt ţjónustusamningum viđ heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ,

f)        lög um húsnćđismál nr. 44/1998 og lög um Húsnćđisstofnun ríkisins nr. 97/1993 ásamt reglugerđum sem byggja á ţeim,

g)      lög um húsaleigubćtur nr. 138/1997

h)      ađrar lagasetningar Alţingis sem á hverjum tíma tengjast verkefnum ráđsins.

 

5. gr.

Félagsmálaráđ starfar í samrćmi viđ

a)      reglur og samţykktir bćjarstjórnar sem tengjast sérstaklega verkefnum ráđsins svo sem reglur um fjárhagsađstođ félagsmálaráđs Akureyrar, reglur um leiguíbúđir Akureyrarbćjar, reglur um ferliţjónustu á Akureyri, reglur um heimaţjónustu Akureyrarbćjar, stefnumótun í ţjónustu viđ aldrađa og stefna Akureyrarbćjar í búsetumálum fólks međ fötlun og

b)      almennar samţykktir bćjarstjórnar svo sem starfsmannastefnu bćjarstjórnar Akureyrar, jafnréttisstefnu Akureyrar, fjölskyldustefnu Akureyrar og Stađar­dagskrá 21 fyrir Akureyri.

 

6. gr.

Félagsmálaráđ getur veitt styrki til verkefna innan málaflokka ţess. Skulu slíkar styrkveitingar ađ jafnađi fara fram tvisvar á ári.

 

Um skipan félagsmálaráđs

7. gr.

Bćjarstjórn skal á fyrsta fundi ađ afloknum bćjarstjórnarkosningum kjósa fimm fulltrúa í félagsmálaráđ til fjögurra ára og fimm til vara. Bćjarstjórn kýs formann og varaformann.

 

8. gr.

Formađur félagsmálaráđs stjórnar fundum og sér um ađ allt fari ţar löglega og skipulega fram. Hann úrskurđar í ágreiningsmálum sem upp kunna ađ koma út af fundarsköpum en skjóta má úrskurđi hans til úrlausnar ráđsins.  Fundarmönnum er skylt ađ lúta valdi formanns ađ ţví er varđar fundarsköp og góđa reglu.

 

9. gr.

Félagsmálaráđ heldur ađ jafnađi tvo fundi í mánuđi. Aukafundi skal halda eftir ţörfum ađ ákvörđun formanns eđa ef a.m.k. tveir nefndarmenn óska ţess. 

 

10. gr.

Eftirtaldir eiga rétt til setu á fundum félagsmálaráđs međ málfrelsi og tillögurétt ţegar málefni ţeirra deilda/stofnana eru til umrćđu:

a         framkvćmdastjóri Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

b        hjúkrunarforstjóri Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

c         yfirlćknir Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

d        fulltrúi starfsmanna í stjórn Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

e         fulltrúi starfsmanna í stjórn Öldrunarheimila Akureyrar,

f          fulltrúi íbúa í stjórn Öldrunarheimila Akureyrar.

 

Eftirtaldir sitja ađ jafnađi fundi ráđsins međ sömu skilyrđum:

a         framkvćmdastjóri fjölskyldudeildar,

b        framkvćmdastjóri búsetudeildar,

c         framkvćmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar.

 

Heimilt er ađ bođa ađra á fundi ráđsins til viđrćđna um tiltekin mál. 

 

Um yfirstjórn málaflokka félagsmálaráđs

11. gr.

Bćjarstjóri rćđur eftirtalda starfsmenn ađ fenginni umsögn félagsmálaráđs:

a)      framkvćmdastjóri fjölskyldudeildar,

b)      framkvćmdastjóri búsetudeildar,

c)      framkvćmdastjóra Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri,

d)      framkvćmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar.

 

Framkvćmdastjórar deilda ráđa forstöđumenn stofnana ađ fenginni umsögn félags­mála­ráđs. Framkvćmdastjórar deilda og forstöđumenn stofnana ráđa ađra starfsmenn. 

 

12. gr.

Bćjarráđ úthlutar fjárhagsramma til ráđsins vegna fjárhagsáćtlunar fyrir hvert starfsár. Félagsmálaráđ gerir starfsáćtlun í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun fyrir hvert starfsár vegna málaflokka sinna. Tillögur um breytingar á ţjónustu skal skýra og rökstyđja sérstaklega og ţurfa samţykki bćjarstjórnar. Breytingar á gjaldskrá ţarf ađ samţykkja í bćjarráđi..

            Framkvćmdastjórar sbr. 11. gr. leggja fram í ráđinu tillögur ađ fjárhags­áćtlunum málaflokka félagsmálaráđs sem ráđiđ skal meta og stađfesta ađ sé í samrćmi viđ starfsáćtlun og markađa stefnu.

 

13. gr.

Formađur félagsmálaráđs er í forsvari fyrir félagsmálaráđ um stefnumótun og ákvarđanir ţess eftir ţví sem viđ á. Framkvćmdastjórar deilda bera ábyrgđ á stjórnun og rekstri málaflokka félagsmálaráđs, ţ.m.t. fjármálum, starfsmannamálum og framkvćmd ákvarđana ráđsins.

 

Um fundarsköp félagsmálaráđs

14. gr.

Um fundarsköp á fundum félagsmálaráđs gilda ákvćđi sveitarstjórnarlaga og samţykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bćjarstjórnar.

            Formađur bođar eđa lćtur bođa til fundar međ dagskrá.  Í dagskrá skal vísađ til gagna um ţau fundarefni sem til umfjöllunar eru eftir ţví sem kostur er. Dagskrá skal send til ađalmanna í síđasta lagi sólarhring fyrir fund.  Hćgt er ađ bođa til fundar međ styttri fyrirvara međ samţykki allra nefndarmanna og skal ţađ bókađ í upphafi fundar. Óski nefndarmađur eftir ađ taka mál á dagskrá skal hann tilkynna formanni ţađ skriflega eđa međ rafrćnum hćtti međ tillögu eđa fyrirspurn eigi síđar en á hádegi tveimur dögum fyrir fund. Heimilt er ađ taka mál til međferđar í félagsmálaráđi ţótt ekki sé ţađ tilgreint í dagskrá. Ţó er skylt ađ fresta afgreiđslu slíks máls ef einhver nefndarmađur óskar ţess.

            Fundir félagsmálaráđs eru ađ jafnađi haldnir fyrir luktum dyrum og er óheimilt ađ greina frá ummćlum einstakra fundarmanna á fundum. Fundur er lögmćtur ef meira en helmingur nefndarmanna er á fundi. Félagsmálaráđ getur enga bindandi ályktun gert nema fundur sé lögmćtur.

Mál skulu tekin til umrćđu og afgreidd í ţeirri röđ sem ţau eru á dagskrá nema formađur eđa félagsmálaráđ ákveđi annađ. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Skylt er ađ vísa máli til úrskurđar bćjarstjórnar ef a.m.k. ţriđjungur fundarmanna óskar eftir ţví međ bókun.

            Formađur sér um ađ fundargerđir séu skipulega fćrđar í gerđabók og í tölvu og ađ allar samţykktir séu bókađar nákvćmlega.

 

15. gr.

Deildir sem heyra undir félagsmálaráđ skulu til skiptis leggja ráđinu til fundarađstöđu og fundarritara. Um ritun fundargerđa félagsmálaráđs gilda sömu reglur og um ritun fundagerđa bćjarstjórnar, sbr. 31. gr. Samţykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bćjarstjórnar.

Ritari félagsmálaráđs skal fćra í gerđabók númer fundar, hvar og hvenćr fundurinn er haldinn og ađ fundargerđ sé fćrđ í tölvu. Ţá skal fćra í gerđabók dagskrá fundar, upphafstíma fundar, fundarslit og greina blađsíđutal fundargerđar. Viđstaddir fundar­menn skulu rita nöfn sín í gerđabók í fundarlok.

Í tölvuskráđa fundargerđ skal fćra

a    fundartíma og fundarstađ,

b    nöfn ađalmanna og varamanna sem sćkja fundinn,

c    nöfn starfsmanna sem sćkja fundinn,

d    heiti og númer fundarefna sem tekin eru fyrir,

e    greinargóđa lýsingu á hverju fundarefni,

f     bókanir ráđsins eđa einstakra fundarmanna um fundarefni ţar sem ţađ á viđ og

g    í fundargerđ skal einnig koma fram ef fundarmenn víkja af fundi eđa koma til fundar eftir ađ hann hefst.

 

Í lok fundarins skal tölvuskráđ fundargerđ prentuđ og hún undirrituđ af fundar­mönnum. Einnig skal formađur og a.m.k. einn fundarmanna setja upphafsstafi sína undir hverja blađsíđu fundargerđar sem tölusettar skulu í áframhaldandi töluröđ. Undirritađar tölvuskráđar fundargerđir skulu reglulega bundnar inn til varanlegrar varđveislu.

            Undirritađar fundargerđir skulu varđveittar hjá skjalaverđi á félagssviđi. Viđkomandi framkvćmdastjórar sjá um ađ tilkynna ađilum mála, sem afgreidd eru í félagsmálaráđi, um málalok. Skrifstofa ráđhúss sér um ađ birta fundargerđir á vefsíđu Akureyrar­bćjar.

 

Um hćfi og skyldur nefndarmanna félagsmálaráđs og annarra fundarmanna

 

16. gr.

Um hćfi nefndarmanna gilda ákvćđi 19. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998, II. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og Samţykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bćjarstjórnar.

            Um hćfi starfsmanna félagsmálaráđs gilda ákvćđi II. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993. 

 

17. gr.

Nefndarmönnum er skylt ađ sćkja alla fundi félagsmálaráđs nema lögmćt forföll hamli svo sem önnur brýnni skyldustörf eđa veikindi. Sé nefndarmađur forfallađur um stundarsakir skal hann tilkynna eđa láta tilkynna forföllin til formanns og bođa varamann sinn á fund.

            Nefndarmađur skal gćta ţagnarskyldu um ţađ, sem hann fćr vitneskju um í starfi sínu og leynt á ađ fara vegna einka- eđa almannahagsmuna samkvćmt lögum eđa eđli máls. Ţagnarskylda helst áfram eftir ađ nefndarmađur lćtur af ţeim störfum.  Ţetta ákvćđi á einnig viđ um ađra fundarmenn.

 

Málsmeđferđareglur félagsmálaráđs

18. gr.

Viđ međferđ mála hjá félagsmálaráđi, er varđa rétt og skyldu ađila ađ stjórnsýslu­máli, skulu nefndarmenn og starfsmenn gćta ákvćđa stjórnsýslulaga nr. 37/1993.

            Félagsmálaráđ skal gćta ađ leiđbeiningarskyldu varđandi ţau erindi sem eru til međferđar hjá ráđinu. Ţá skulu ákvarđanir vera teknar svo fljótt sem unnt er eftir ađ mál hefur veriđ nćgjanlega upplýst.

            Viđ úrlausn mála skal gćta samrćmis, jafnrćđis og međalhófs sbr. stjórnsýslulög nr. 37/1993. Ađili máls skal eiga ţess kost ađ tjá sig um efni máls fyrir starfsmönnum félagsmálaráđs áđur en tekin er ákvörđun, enda liggi ekki fyrir í gögnum málsins afstađa hans og rök.

            Ađili máls á rétt á ţví ađ kynna sér skjöl og önnur gögn er varđa mál hans međ ţeim takmörkunum sem getiđ er um í 16. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og upplýsinga­lögum nr. 50/1996. 

            Ákvörđun félagsmálaráđs skal tilkynnt ađila máls. Hafi umsókn ađila veriđ hafnađ eđa ekki tekin til greina ađ öllu leyti skal fylgja tilkynningunni rökstuđningur eđa leiđbeiningar um heimild ađila til ađ fá ákvörđun rökstudda. Einnig skulu fylgja leiđbeiningar um kćru- og endurupptökuheimild og fresti til ađ kćra eđa endurupptaka mál.

 

Heimildir til fullnađarákvarđana

19. gr.

Félagsmálaráđi er heimilt ađ afgreiđa án stađfestingar bćjarstjórnar mál á verksviđi ţess ef

a         lög eđa eđli máls mćla ekki sérstaklega gegn ţví,

b        ţau varđa ekki fjárhag sveitarfélagsins umfram ţađ sem kveđiđ er á um í starfs- og fjárhags­áćtlun og

c         ţau víkja ekki frá stefnu bćjarstjórnar í veigamiklum málum.

 

Félagsmálaráđ felur framkvćmdastjórum deilda fullnađarákvörđun um mál á starfssviđi ţeirra skv. 20. – 23. grein. Bćjarstjórn setur reglur um afgreiđslu ţessara mála. Mál sem starfsmenn afgreiđa í umbođi félagsmálaráđs skulu kynnt félagsmálaráđi međ skriflegri skýrslu a.m.k. einu sinni á ári.

 

20. gr.

Framkvćmdastjóri fjölskyldudeildar Akureyrar afgreiđir án stađfestingar félagsmála­ráđs:

a         umsóknir um fjárhagsađstođ samkvćmt reglum Akureyrarbćjar um fjárhags­ađstođ, sbr. 5. gr. ţessarar samţykktar.

b        önnur mál sem félagsmálaráđ felur framkvćmdastjóra ađ afgreiđa.

 

21. gr.

Framkvćmdastjóri búsetudeildar Akureyrar afgreiđir án stađfestingar félagsmálaráđs

a         umsóknir um heimaţjónustu skv. reglum um heima­ţjónustu Akureyrarbćjar sbr. 5. gr. ţessarar samţykktar.

b        umsóknir um sambýli/ţjónustuíbúđ fyrir fatlađa skv. reglum sem bćjarstjórn setur.

c         umsóknir um dagvist aldrađra skv. reglum sem bćjarstjórn setur.

d        umsóknir um ferliţjónustu skv. reglum um ferliţjónustu á Akureyri sbr. 5. gr. ţessarar samţykktar.

e         önnur mál sem félagsmálaráđ felur framkvćmdastjóra ađ afgreiđa.

 

22. gr.

Framkvćmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar afgreiđir án stađfestingar félagsmála­ráđs

a         tillögur ţjónustuhóps aldrađra um stofnanavist á deildum Öldrunarheimila skv. reglum sem bćjarstjórn setur

b        umsóknir um dagvist aldrađra skv. reglum sem bćjarstjórn setur.

c         önnur mál sem félagsmálaráđ felur framkvćmdastjóra ađ afgreiđa.

 

23. gr.

Framkvćmdastjóri Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri afgreiđir  án stađfestingar félagsmálaráđs

a         umsóknir um heimahjúkrun skv. reglum sem bćjarstjórn setur.

b        önnur mál sem félagsmálaráđ felur framkvćmdastjóra ađ afgreiđa.

 

24. gr.

Fjármálastjóri afgreiđir  án stađfestingar félagsmálaráđs

a         umsóknir um leiguhúsnćđi skv. lögum um húsnćđismál nr 44/1998 og reglum um leiguíbúđir Akureyrarbćjar frá apríl 2008 og undanţágur frá ţeim,

b        umsóknir um húsaleigubćtur skv. lögum nr. 138/1997 međ síđari breytingum og reglugerđ nr. 118/2003,

c         umsóknir um kaup á félagslegum íbúđum skv. lögum um Húsnćđisstofnun ríkisins nr. 97/1993 međ síđari breytingum,

Auk félagsmálaráđs skal fjármálastjóri kynna bćjarráđi afgreiđslur sínar međ skýrslu a.m.k. einu sinni á ári.

 

Endurupptaka máls

25. gr.

Eftir ađ félagsmálaráđ eđa starfsmenn ţess hafa tekiđ ákvörđun og hún veriđ tilkynnt, á ađili máls rétt á ţví ađ mál sé tekiđ fyrir ađ nýju ef ákvörđun hefur byggst á ófullnćgjandi eđa röngum upplýsingum um málsatvik eđa ef íţyngjandi ákvörđun um bođ eđa bann hefur byggst á atvikum sem hafa breyst verulega frá ţví ađ ákvörđun var tekin. Endurupptaka er heimil innan ţriggja mánađa frá ţví ađ ađila máls var eđa mátti vera kunnugt um ákvörđunina. 

Ađili máls skal beina kröfu um endurupptöku máls til bćjarráđs.

 

Stjórnsýslukćra

26. gr.

Ađila máls er heimilt ađ kćra ákvörđun félagsmálaráđs eđa starfsmanna ţess til ćđra stjórnvalds sem viđ á til ţess ađ fá ákvörđun fellda úr gildi eđa henni breytt nema annađ leiđi af lögum eđa venju.

            Kćra skal borin fram innan ţriggja mánađa frá ţví ađ ađila máls var tilkynnt um ákvörđun ráđsins eđa starfsmanna ţess, nema lög leiđi til annars frests. Stjórnsýslukćra frestar ekki réttaráhrifum ákvörđunar međan máliđ er til međferđar nema ćđra stjórnvald mćli svo fyrir.

 

Gildi samţykktarinnar

27. gr.

Samţykkt ţessi tekur gildi međ stađfestingu bćjarstjórnar 22. oktober 2008.

Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha