Umsóknir

 Umsóknir sem eru undirstrikaðar er hægt að fylla út og senda inn rafrænt í gegnum Íbúagáttina. Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn. Athugið að umsóknir til Menningarsjóðs og starfslaun listamanna er einungis að finna í íbúagáttinni.

Síðast uppfært 31. janúar 2019