jún

Sumarlestur | Akureyri, bærinn minn

Sumarlestur | Akureyri, bærinn minn

Amtsbókasafnið, í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri, stendur fyrir lestrarnámskeiði í júní. Námskeiðið nefnist:

Sumarlestur | Akureyri, bærinn  minn.

  • Námskeiðið er í boði fyrir börn sem eru að ljúka 3. og 4. bekk.
  • Markmið námskeiðisins er að börnin lesi sér til ánægju, efli lestrarfærni og kynnist bænum sínum. 

Námskeiðið er vikulangt og fer fram á eftirfarandi tímabilum:

  • 11.-15. júní
  • 18.-22. júní
  • 24.-29. júní

Námskeiðin eru frá kl. 9-12. 

Námskeiðsgjald er 3000 kr. - fjöldatakmarkanir eru á hverju námskeiði.

Skráning hefst þann 28. maí á netfanginu fridab@akureyri.is 

Upplýsingar sem þurfa að koma fram í skráningu:

  • Nafn barns og forráðamanna
  • Eftir hvaða tímabili er óskað
  • Netföng og símanúmer
  • Skóli og bekkur
  • Aðrar upplýsingar um barnið sem forráðamenn vilja koma á framfæri

Sumarlestur