Leiðbeinendur

 

Edda Gunnarsdóttir

Edda Gunnarsdóttir,
List- og handverksleiðbeinandi með sértæka ábyrgð á tómstundastarfi barna. BA Uppeldis- og menntunarfræði (´15-´19), 200ei í Listfræði(´05-´09), Málun II, Símey (´19), Fræðsla í formi og lit, Símey (´19-´20). 

Kennir námskeiðið fígúruteikning og listasmiðja
edda.gunnarsdottir@akureyri.is

Bryndís Fanný Halldórsdóttir

Bryndís Fanný Halldórsdóttir, list- og handverksleiðbeinandi. Tækniteiknari.
Kennir námskeiðið Skrímslastofa og rugl & regla

Gerður Ósk Hjaltadóttir 

Gerður Ósk Hjaltadóttir, leikskólakennari, jóga og danskennari. Hef frá árinu 2005 kennt krakkajóga inn á leikskólum og einnig verið með námskeið. Getið fundið fleiri upplýsingar um mig inn á facebook
Kennir námskeiðið Fjársjóðsleitin, strákahópur

Hlakka til að kynnast börnunum ykkar í vetur :)

Ingibjörg Ósk Pétursdóttir

Ingibjörg Ósk Pétursdóttir. Leik- og grunnskólakennari síðan 1997 sem er merkilegt miðað við ungan aldur.
Kennir námskeiðið Fjársjóðsleit fyrir stelpuhópur.

Súsanna Kristinsdóttir

 Súsanna Kristinsdóttir, list–og handverksleiðbeinandi.

 Kennir námskeiðið Símaveski.

 

 

 

Jón Aðalsteinn Brynjólfsson

Jón Aðalsteinn Brynjólfsson, náttúrufræðikennari

Kennir námskeiðið Tæknilegó

Ólafur Sveinsson

Ólafur Sveinsson, myndlistamaður og kennari. Lauk myndlistanámi, 1997. Kennaranámi 2005. Leiðsögumaður 2007. Starfað sem myndlistamaður frá 1984 og sýnt og sýni reglulega hér-lendis sem erlendis. Ólafur Sveinsson Art Gallery á Facebook.

Kennir námskeiðin Tálgun og Dýr í útrýmingahættu.

Oddný Kristjánsdóttir

Oddný Kristjánsdóttir, list- og handverksleiðbeinandi og Bergþóra Anna Stefánsdóttir. Við mæðgur höfum báðar verið að vinna mikið með börnum í grunnskóla á öllum aldri, höfum báðar verið að þjálfa börn og með félagsmiðstöð fyrir unglinga.

Þær kenna námskeiðið brjóstssykursgerð og slímgerð

 

Síðast uppfært 11. janúar 2021