Æskulýðs- og tómstundamál

Deildarstjóri frístunda- og forvarnadeildar: Alfa Aradóttir, sími 460-1237, alfaa@akureyri.is   
Forstöðumaður tómstundamála: Bergljót Jónasdóttir, sími 460-1238, bergljot@akureyri.is

Tilvitnun í: Heimasíða Rósenborg

Ungmennahúsið

Ungmennahúsið er upplýsinga- og menningarmiðstöð fyrir ungt fólk frá 16 ára aldri og er staðsett á efstu hæð Rósenborgar. Boðið er upp á innihaldsríka og uppbyggilega starfsemi á sviði menningar, lista, fræðslu og tómstunda. Starfsfólk Ungmenna-Hússins hjálpar ungu fólki að koma góðum hugmyndum í framkvæmd og veitir aðstöðu fyrir starfsemina. Í Ungmenna-Húsinu eru starfandi ýmsir hópar og klúbbar og enn er laust fyrir fleiri! Boðið er upp á ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk um ýmis mál.

Umsjónarmaður: Kristján Bergmann 
Sími 460-1240 
Netfang: kbergmann@akureyri.is 
Nánari upplýsingar er að finna á vef Rósenborgar : Ungmennahús

Félagsmiðstöðvar

Upplýsingar um félagsmiðstöðvar má finna á vef Rósenborgar : Félagsmiðstöðvar

Síðast uppfært 19. september 2018