Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri
Sigríður Örvarsdóttir.

Sigríður Örvarsdóttir ráðin safnstjóri Listasafnsins

Sigríður Örvarsdóttir hefur verið ráðin nýr safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Sigríður Örvarsdóttir ráðin safnstjóri Listasafnsins
Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir ungt fólk á aldrinum 14-17 ára.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots

Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir verðum í endurnýjun á girðingu umhverfis lóð leikskólans Hulduheima Kots, Þverholti 3-5. Innifalið í verði skal vera allur kostnaður við niðurrif á eldri girðingu og förgun á henni, smíði og uppsetningu á nýrri girðingu.
Lesa fréttina Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots
Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á bókasöfnum víða um heim. Verkefnið á rætur sínar að rekja til Danmerkur en í ár verður vikan í fyrsta sinn haldin á Íslandi á Amtsbókasafninu á Akureyri. Af því tilefni verða á dagskrá ýmsir viðburðir tengdir heimsmarkmiðunum á safninu.
Lesa fréttina Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, AIDAsol, kom til Akureyrar í gær, sunnudaginn 14. apríl.
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Auglýstar eru par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Lesa fréttina Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 16. apríl
Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Akureyringar eru og hafa um árabil verið framarlega þegar kemur að flokkun úrgangs en við getum með auðveldum hætti gert betur.
Lesa fréttina Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar
Lundar í Grímsey. 
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn er sestur upp

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.
Lesa fréttina Lundinn er sestur upp
Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs

Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs

Alls bárust 20 umsóknir um starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í mars. Umsóknarfrestur var til og með 3. apríl sl.
Lesa fréttina Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs