Nýir klúbbar hjá félagsmiđstöđvunum á Akureyri

FÉLAK býđur nú upp á klúbbana Stjána og Stellu sem eru kynjaskiptir klúbbar fyrir 7. bekk og einnig klúbbinn Skipper fyrir krakka í 5. og 6. bekk. Klúbbarnir eru opnir öllum nemendum í grunnskólum Akureyrar sem vilja kynnast fleirum og fara í allskonar leiki í félagsmiđstöđinni. Starfiđ miđar ađ ţví ađ veita börnum öruggt, ţćgilegt og skemmtilegt umhverfi til ađ njóta sín í hópi annarra barna undir handleiđslu fullorđinna. Fariđ er í allskonar leiki til ađ ţjálfa ţátttakendur í jákvćđum og uppbyggilegum samskiptum ásamt ţví ađ efla sjálfstraust ţeirra og öryggi í framkomu.

Međ ţátttöku í klúbbnum fá börnin tćkifćri á ađ kynnast félagsmiđstöđinni og hafa ţannig forskot ţegar á elsta stig grunnskólans er komiđ ţví ţá er félagsmiđstöđin ţeim ekki ókunn og ţau vonandi á heimavelli.

Ţátttaka í klúbbnum er ókeypis. Skráningu lýkur 16. janúar og takmarkađur fjöldi kemst ađ í hvern klúbb. Til ađ fá nánari upplýsingar er hćgt ađ senda póst á netfangiđ fanneykr@akureyri.is  eđa olafiag@akureyri.is


Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha