Leikfélag Akureyrar 100 ára

Í dag, miđvikudaginn 19. apríl, fagnar Leikfélag Akureyrar 100 ára afmćli sínu. Af ţessu tilefni verđur blásiđ til afmćlisveislu í Samkomuhúsinu ţar sem forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson heldur erindi, Hundur í óskilum fer međ gamanmál og fluttar verđa tónlistarperlur úr 100 ára sögu Leikfélagsins ásamt fleiru.
 
Auk ţessarar afmćlishátíđar eru fjölmargir viđburđir fyrirhugađir á afmćlisárinu. Í haust kemur út afmćlisrit ţar sem saga félagsins frá 1992 til dagsins í dag er rakin og ţá ćtlar MAK í samstarfi viđ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands ađ standa fyrir veglegri afmćlistónlistarveislu á haustmánuđum.

Til hamingju međ daginn!

Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha