Lei­s÷gn um Gri­asta­i og 360 daga

Fimmtudaginn 9. mars kl. 12.15-12.45 ver­ur bo­i­ upp ß lei­s÷gn Ý Listasafninu ß Akureyri, Ketilh˙si, um sřningar Einars Fals Ingˇlfssonar, Gri­asta­ir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og mßlverk, sem bß­ar voru opna­ar sÝ­astli­inn laugardag. Hlynur Hallsson safnstjˇri tekur ß mˇti gestum og frŠ­ir ■ß um sřningarnar og einstaka verk. A­gangur er ˇkeypis.

Sřningin Gri­asta­ir er ˙rval ljˇsmyndaverka ˙r fjˇrum tengdum serÝum sem Einar Falur Ingˇlfsson hefur unni­ a­ ß undanf÷rnum ßratug. Svissneski sřningarstjˇrinn Christoph Kern valdi verkin ß sřninguna ˙r myndr÷­unum Gri­asta­ir, Skjˇl, Reykjanesbrautin og S÷gusta­ir. ═ verkunum tekst Einar Falur ß vi­ manninn og Ýslenska nßtt˙ru; vi­ nßtt˙ru÷flin, hvernig mennirnir reyna a­ lifa Ý og me­ nßtt˙runni, laga hana a­ ■÷rfum sÝnum, verjast henni ß stundum en jafnframt leita Ý henni skjˇls. Verkin eru ÷ll tekin ß 4 x 5 tommu bla­filmu.

Ljˇsmyndaverk Einars Fals hafa ß undanf÷rnum ßrum veri­ sřnd ß einka- og samsřningum Ý s÷fnum og sřningars÷lum ß ═slandi, ß meginlandi Evrˇpu og Ý BandarÝkjunum. Einar Falur er me­ BA-grß­u Ý bˇkmenntafrŠ­i frß Hßskˇla ═slands og MFA-grß­u Ý ljˇsmyndun frß School of Visual Arts Ý New York. Hann starfar sem myndlistarma­ur, rith÷fundur og bla­ama­ur.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson er fŠddur 1966 ß Akureyri. Hann stunda­i myndlistarnßm ß Akureyri, Ý ReykjavÝk og Frakklandi. Hann hefur haldi­ yfir 30 einkasřningar og finna mß verk hans Ý ÷llum helstu listas÷fnum landsins.

Ljˇsmyndaverki­ 360 dagar Ý Grasagar­inum var upphaflega unni­ fyrir ListvinafÚlag HallgrÝmskirkju. Kveikjan a­ verkinu er Švi og ÷rl÷g HallgrÝms PÚturssonar, en ■a­ hefur ■ˇ mun vÝ­tŠkari skÝrskotanir. Verki­ samanstendur af um 80 ljˇsmyndum teknum ß 360 daga tÝmabili Ý litlum skr˙­gar­i Ý Brighton ß Englandi og fjallar um hringrßs efnis Ý lÝfrÝkinu og ■ß eilÝf­ og endurnřjun sem skynja mß Ý henni.

Mßlverkin ß sřningunni eru annars vegar ärandamyndirô unnar me­ endurunnum gvasslitum Karls Kvaran og hins vegar olÝulitaverk ■ar sem myndefni­ er sindrandi e­a merlandi vatnsfletir.


Viltu koma einhverju ß framfŠri var­andi efni sÝ­unnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha