Frístundastyrkur á Akureyri hćkkar um 25%

Fótboltaćfing í Boganum. Mynd: Ragnar Hólm.
Fótboltaćfing í Boganum. Mynd: Ragnar Hólm.

Viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2017 samţykkti íţróttaráđ ađ hćkka frístundastyrk til niđurgreiđslu á ćfinga- og ţáttökugjöldum barna og unglinga í bćnum. Var ákveđiđ ađ hćkka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá og međ 1. janúar 2017. Styrkurinn gildir fyrir börn á aldrinum 6-17 ára. Frístundastyrkurinn hefur nú hćkkađ um 66,67% frá 2015.

Frá árinu 2006 hefur Akureyrarbćr veitt styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niđurgreiđslu ţátttökugjalda hjá íţrótta-, tómstunda- og ćskulýđsfélögum á Akureyri. Styrkurinn tekur gildi áriđ sem barniđ verđur 6 ára og fellur úr gildi áriđ sem unglingurinn verđur 18 ára.

Til ađ nota frístundastyrkinn skal fara inn á heimasíđu ţess íţrótta-, tómstunda- og/eđa ćskulýđsfélags ţar sem skrá á barn. Ţar er hlekkur á skráningarsíđu ţar sem foreldrar skrá iđkendur. Í skráningar- og greiđsluferlinu geta foreldrar valiđ um ađ nota frístundastyrkinn frá Akureyrarbć.

Íţrótta-, tómstunda- og ćskulýđsfélögin veita ađstođ og upplýsingar um skráningu, greiđslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig.  

  • Áriđ 2017 gildir styrkurinn fyrir börn fćdd áriđ 2000 til og međ 2011
  • Frístundastyrkurinn gildir frá 1. janúar til 31. desember ár hvert

Upplýsingar er einnig ađ finna á eftirfarandi vefslóđ, www.akureyriaidi.is       


Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha