Dagatöl inn á hvert heimili á Akureyri, Hrísey og Grímsey

Dagatölum fyrir áriđ 2017 verđur dreift í nćstu viku međ Dagskránni inn á öll heimili á Akureyri, Hrísey og Grímsey. Ţađ eru forvarna- og félagsmálaráđgjafar Akureyrarbćjar sem standa ađ útgáfunni og fengu til ţess styrk frá samfélags- og mannréttindaráđi Akureyrarbćjar, Lýđheilsusjóđi, Norđurorku og Stíl.

Markmiđiđ međ útgáfu dagatalsins er ađ hvetja fjölskyldur til uppbyggilegrar samveru, búa til samtal um menningu fjölskyldna og hvetja til umhugsunar og uppbyggingar, vekja athygli á ţví sem í bođi er uppbyggilegt fyrir íbúa bćjarins, mikilvćgi ţess ađ nýta tíma sinn á gefandi máta og ábyrgđ hvers og eins á sinni tímanotkun. Međ dagatalinu vilja forvarna- og félagsmálaráđgjafar Akureyrarbćjar einnig vekja athygli á ađ ţađ ţarf heilt ţorp til ađ ala upp barn og ađ viđ berum öll ábyrgđ sem samfélag. Á dagatalinu eru einnig upplýsingar um viđmiđ á skjánotkun.

 


Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha