Vorsýning Skógarlundar

Árleg vorsýning Skógarlundar verður haldin næsta föstudag, 17. maí, frá kl. 9-15. Opið hús verður í Skógarlundi og eru allir hjartanlega velkomnir að skoða verk eftir fólkið sem nýtir sér þjónustu Skógarlundar, ljósmyndir úr starfinu og fleira skemmtilegt. Möffins og kaffi verður á boðstólum gegn vægu gjaldi.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan