Vorhreinsun í fullum gangi: Áætlun 4.-9. maí

Vorhreinsun á Akureyri er í fullum gangi samkvæmt áætlun. Stofnbrautir, tengi- og safngötur, húsagötur og gönguleiðir eru sópaðar. Í þessari viku sem er að líða undir lok voru Hlíða- og Holtahverfi sópað, auk þess sem haldið var áfram með stofnbrautir. 

Áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á síðu viðkomandi hverfis á Facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu. Íbúar eru hvattir til að sópa og þrífa við hús sín áður en götur eru sópaðar sem og að færa bifreiðar og önnur farartæki af almennum svæðum í götum. Nánar um vorhreinsun. 

Hér að neðan má sjá tímaplan næstu viku. Þetta er með fyrirvara um veður og framvindu verks. Smelltu á myndina til að stækka hana:

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan