Viðvörun vegna svifryksmengunar

Svifryk
Svifryk

Þar sem veðurhorfur í dag og næstu daga eru þannig að götur eru þurrar og mikill vindur, má búast við að svifryksmengun á Akureyri fari yfir heilsuverndarmörk.
Svifryksmengun má m.a. rekja til jarðvegsfoks af hálendinu.


Þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu að forðast útivist í nágrenni stórra umferðagatna.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan