Vegna yfirvofandi óveðurs

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Ekki er talið líklegt að veður trufli skólahaldi á Akureyri á morgun en þó er rétt að hafa vara á sér.

Að höfðu samráði við lögreglu er talið ástæðulaust til að grípa til aðgerða á grundvelli veðurspár að svo stöddu.

Fólk er þó beðið að fylgjast vel með heimasíðum skólanna og Akureyrarbæjar ef til þess kemur að röskun verði á skólahaldi.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan