Varhugaverðir brunnar í götum

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Ökumenn á Akureyri eru hvattir til að aka varlega um götur bæjarins því nú hafa sums staðar myndast djúpar holur við brunna á akstursleiðum sem geta stórskaðað bifreiðar. Hitinn af brunnunum bræðir af sér snjóinn og myndast þannig djúpar holur sem erfitt getur verið að koma auga á.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan