Vafamál við flokkun úrgangs?

Akureyringar eru í fararbroddi á Íslandi þegar kemur að því að flokka úrgang frá fyrirtækjum og heimilum. Ýmislegt við meðferð úrgangs getur þó orkað tvímælis og vakið upp ýmsar spurningar.

Þarf til að mynda að þvo úrgang sem á að endurvinna og hvar fær maður fleiri maíspoka? Þessum spurningum og ýmsum fleiri er svarað hér á heimasíðunni þar sem er að finna upplýsingar um gámasvæði og sorphirðu. Kynntu þér málið.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan