Útboð á utanhúsmálun og múrviðgerðum og sílanburði 2021 - Niðurstöður útboðs

Íþróttamiðstöð Giljaskóla
Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á Amtsbókasafni og íþróttahúsi Síðuskóla. Einnig var óskað eftir tilboðum í sílanburð á Hofi menningarhúsi, íþróttahúsi Giljaskóla og stúku á Þórsvelli. Tilboð voru opnuð 28. apríl sl. og bárust 4 tilboð frá þremur aðilum í utanhúsmálunina og eitt tilboð í sílanburðinn.

Amtsbókasafn utanhúsmálun og múrviðgerðir - kostnaðaráætlun kr. 10.800.000
GÞ málverk ehf. kr. 12.844.894

Samið við GÞ málverk ehf.

Íþróttahús Síðuskóla utanhúsmálun og múrviðgerðir - kostnaðaráætlun kr. 10.500.000
Litblær ehf. kr. 7.938.200
Íslenskir málarar ehf. kr. 21.018.000
GÞ málverk ehf. kr. 12.344.800

Samið við Litblæ ehf.

Sílanburður Hof, íþróttamiðstöð Giljaskóla, stúka á þórsvelli - kostnaðaráætlun kr. 5.500.000
GÞ málverk ehf. kr. 5.418.520

Samið við GÞ málverk ehf.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan