Upplýsingar frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands

Mynd tekin af heimasíðu Veðurstofunnar
Mynd tekin af heimasíðu Veðurstofunnar

Þótt skjálftahrinan hér á Norðurlandi sé nú vonandi að verða gengin yfir, viljum við benda á þetta minnisblað frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands varðandi tryggingar gegn tjónum af völdum jarðskjálfta. NTÍ ráðleggur þeim sem eiga innbú og lausafé að kanna stöðu sína í samráði við sitt vátryggingarfélag.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan