Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Vegna yfirvofandi verkfalls BSRB hefur verið ákveðið að fresta upphafi Vinnuskólans um viku og er fyrsti vinnudagur 14. júní nk.

Ungmenni og forráðamenn fá fljótlega tölupóst með nánari upplýsingum um vinnustaði, vinnutíma o.fl.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan