Svifryksmælir bilaður

Mynd: María H. Tryggvadóttir
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Verið er að vinna að viðhaldi á svifryksmæli Umhverfisstofnunar, sem staðsettur er í Strandgötu. Mælirinn gefur upplýsingar um loftgæði í bænum. Upplýsingar sem koma frá mælinum núna og birtast á heimasíðu Akureyrarbæjar eru því rangar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan