Stóri plokkdagurinn

Mynd: Ingvar Teitsson
Mynd: Ingvar Teitsson

Stóri plokkdagurinn 2019 var haldin sl. sunnudag en hann fór fram um land allt. 

Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu.
Á Akureyri sá Ferðafélag Akureyrar um skipulagninguna og tók hópur sjálfboðaliða þátt í viðburðinum og plokkuðu í 3 klst. við Leiruveginn, Drottningarbrautina, í Krossanesborgum og á suðurbakka Glerár neðan Glerárgötu. Alls söfnuðust um 30 pokar af rusli á þeim tíma.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan