Starfslaun listamanna og ungir listamenn

Á Listasafninu á Akureyri.
Á Listasafninu á Akureyri.

Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um starfslaun listamanna 2019 og sumarstyrki til ungra listamanna rennur út miðvikudaginn 13. febrúar.

Sumarstyrkirnir eru nýir af nálinni. Markmiðið með þeim er að gera ungum listamönnum kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína.

Upplýsingar um reglur Menningarsjóðs, samþykkt um starfslaun listamanna og Menningarstefna Akureyrarbæjar er að finna hér á Akureyri.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan