Skólastefna Akureyrarbæjar

Skolastefna4

Skólastefna Akureyrar var afhent skólastjórnendum við hátíðlega athöfn í Ketilhúsinu fimmtudaginn 4. maí. Skólastefnan er afrakstur vinnu sem hófst árið 2003. Kjörorð stefnunnar eru þekking, leikni, virðing, vellíðan. Við mótun stefnunnar var lögð áhersla á að kennarar, fulltrúar foreldra og nemenda gætu haft áhrif á markmið og áherslur á hana.

Skoða skólastefnuna.

Á meðfylgjandi mynd eru skólastjórnendur ásamt bæjarstjóra Akureyrar og fulltrúum skólanefndar við athöfnina í Ketilhúsinu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan