Skjánotkun og svefn

Á morgun, þriðjudaginn 19. mars kl. 20-21.30, verður opinn fundur í Giljaskóla um skjánotkun og svefn barna og unglinga.

Regína Ólafsdóttir, sálræðingur, og fjallar um svefn, svefnvenjur og mikilvægi svefns, og Guðjón Hauksson, kennari og þjónustustjóri tölvudeildar MA, ræðir um skjánotkun, áhrif hennar á einbeitingu barna í skóla og á heimili, ásamt því að fjalla um nokkrar grunnreglur sem gætu nýst foreldrum.

Allir eru velkomnir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan