Skíðasvæðið opnað á laugardag

Mynd: Auðunn Níelsson.
Mynd: Auðunn Níelsson.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað kl. 10 laugardagsmorguninn 8. desember.

Fjarkinn verður ræstur og einnig opnað í Hólabraut og Töfrateppið skríður af stað fyrir yngsta skíðafólkið. Hægt er að kaupa vetrarkort í Hlíðarfjall á forsöluverði til og með laugardeginum 8. desember á heimasíðu Hlíðarfjalls og einnig í afgreiðslu Hlíðarfjalls.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan