Samþykktar skipulagstillögur

Breyting á deiliskipulagi Glerárvirkjunar II.
Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar hefur þann 13. febrúar 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Glerárvirkjun II.
Breytingin felur í sér breytingu á legu og gerð göngustíga, staðsetningu bílastæðis/áningarstaðar,
lagfæringu á legu aðrennslispípu til samræmis við verkhönnun og endanlega legu.
Deiliskipulagstillagan hefur hlotið meðferð í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010 og öðlast hún þegar gildi.

F.h. Akureyrarkaupstaðar, 20. febrúar 2019,
Margrét M. Róbertsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála.
__________
B-deild – Útgáfud.: 6. mars 2019

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan