Samþykkt skipulagstillaga - Ásatún, spennistöð

Breyting á deiliskipulagi Naustahverfis – Ásatún.
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti 7. maí 2019 deiliskipulagsbreytingu fyrir Ásatún.
Breytingin felur í sér að afmörkuð er lóð og byggingarreitur vegna færslu spennistöðvar frá Miðhúsabraut.
Deiliskipulagstillagan hefur hlotið meðferð í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast hún þegar gildi.

F.h. Akureyrarkaupstaðar, 26. ágúst 2019,

Margrét M. Róbertsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála.

B deild - Útgáfud.: 10. september 2019

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan