Kynningarfundur fyrir verktaka, byggingarstjóra og hönnuði

Mynd eftir William Iven á Unsplash
Mynd eftir William Iven á Unsplash

Skipulagssvið Akureyrarbæjar boðar hér með til kynningarfundar í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 16:30 á Hótel KEA.

Pétur Ingi Haraldsson, sviðsstjóri skipulagssviðs, og Leifur Þorsteinsson, byggingarfulltrúi, kynna rafrænt umsóknarferli sem skipulagssvið er að taka í notkun um komandi áramót.

Á fundinum verður farið yfir hlutverk umsækjanda, byggingarstjóra og hönnuða í umsóknarferlinu með yfirferð á rafrænu umsóknareyðublöðunum.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Hér má sjá viðburðinn á facebook.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan