Nýkjörnir fulltrúar mættir til leiks

Þessi brosmildi hópur var mættur í Ráðhúsið í morgun til að setja sig inn í málin.
Þessi brosmildi hópur var mættur í Ráðhúsið í morgun til að setja sig inn í málin.

Í vikunni hafa bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar, formenn og varaformenn nefnda átt þess kost að sækja eins konar nýliðanámskeið þar sem kynnt hefur ýmislegt sem nauðsynlegt er að kunna skil á við stjórnun sveitarfélagsins.

Meðal annars hefur verið farið yfir ábyrgð og skyldur bæjarfulltrúa, siða- og verklagsreglur og ýmsar stefnur bæjarins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan