Meira mannlíf – öðruvísi bæjarbragur, meira öryggi fyrir fótgangandi

Í gildi eru verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja í göngugötunni. Í sumar verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti sem hér segir:

  • Júní: Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 11-17
  • Júlí: Alla daga kl. 11-17
  • Ágúst: Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 11-17

Vörumóttaka er ætluð utan þess tíma. Aðkoma fatlaðra að göngugötunni er norðanmegin (frá Brekkugötu).

Sviðstjóri skipulagssviðs 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan