Maíspokarnir

Á næstu vikum verður maíspokunum dreift á heimili bæjarins. Heimili fá allt að 150 poka á ári, 100 pokum verður dreift á næstu vikum og hina 50 pokanna er mögulegt að nálgast allt árið hjá Gámaþjónustu Norðurlands að Hlíðarvöllum.

Maíspokar er síðan hægt að kaupa hjá Gámaþjónustunni og í helstu matvöruverslunum bæjarins.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan