Lokun vegna sumarleyfa

Tilkynning frá byggingarfulltrúanum á Akureyri

Lokun vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa starfsfólks byggingarfulltrúaembættisins munu tveir afgreiðslufundir byggingarfulltrúa þ.e. fundir 27. september og 4. október 2018 falla niður.

Viðtalstímar byggingarfulltrúa munu einnig falla niður frá 21. september til 8. október n.k.

Reynt verður að afgreiða umsóknir sem berast milli 13. september og 5. október n.k. á afgreiðslufundi þann 12. október n.k.

Beðist er velvirðingar á töfum sem þetta kann að valda.

Byggingarfulltrúinn á Akureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan