Lokun á Síðubraut dagana 8. og 9. júlí vegna vinnu við malbikun

Lokað verður fyrir umferð á Síðubraut á kaflanum milli Austursíðu og Hörgárbrautar dagana 8. og 9. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi vegna vinnu við malbikun.