Leiguhúsnæði óskast

Akureyrarbær hefur tekið á móti flóttafjölskyldum á síðustu mánuðum. Þær fá stuðning frá sveitarfélaginu við að fóta sig í samfélaginu fyrsta árið. Liður í þeim stuðningi er aðstoð við að útvega húsnæði.

Því leitum við eftir tveimur fjögurra herbergja íbúðum til leigu sem þurfa að vera lausar sem allra fyrst.

Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar í netfangið zane@akureyri.is eða með því að óska eftir símtali við Zane Brikovska í síma 460-1400.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan